Saga CISV   Prenta  Senda 

═ kj÷lfar h÷rmunga seinni heimsstyrjaldarinnar voru margir einbeittir Ý ■eim vilja a­ finna lei­ir og fŠra fram hugmyndir til a­ stu­la a­ og vi­halda fri­i. Ein slÝk hugmynd nß­i athygli barnasßlfrŠ­ingsins Dr. Doris Allen. Hugmyndin var stofnun fri­arkennslu seturs UNESCO fyrir menntafˇlk mismunandi svi­a. Hugmyndin a­ Al■jˇ­legum Sumarb˙­um Barna (sem Ý dag er ■ekkt sem CISV International) var ■rˇu­ af Dr. Allen ßri­ 1946. Sem sÚrfrŠ­ingur Ý ■roskasßlfrŠ­i barna ■ß var Dr. Allen ekki sammßla ■vÝ a­ fri­arkennsla Štti eing÷ngu a­ mi­ast vi­ frŠ­slu til fullor­inna. Hennar tr˙ var s˙ a­ "hinn raunverulegi grundv÷llur til a­ stu­la a­ langtÝma fri­i Ý heiminum er Ý gegnum b÷rnin".

═ gegnum ■essa sannfŠringu ■rˇa­ist sřn hennar a­ lei­a saman b÷rn frß ÷llum heimshornum til a­ lŠra a­ bera vir­ingu fyrir bŠ­i sameiginlegum og ˇlÝkum gildum hvors annars. ┴ri­ 1951 var­ sß draumur hennar a­ veruleika ■egar ■ßtttakendur frß ßtta l÷ndum tˇku ■ßtt Ý fyrstu al■jˇ­legu sumarb˙­unum (Children┤s International Summer Villages) CISV Ý Cincinatti, BandarÝkunum. SÝ­an ■ß hafa samt÷kin stŠkka­ ß heimsvÝsu, fj÷ldi ■ßtttakenda margfaldast og starfsemi samtakanna or­i­ fj÷lbreyttari. ┴ri­ 1979 var Dr. Doris Allen tilnefnd til Fri­arver­launa Nˇbels - Mˇ­ir Theresa hlaut ver­launin ■a­ ßri­.

R˙mum 50 ßrum frß ■vÝ a­ fyrstu sumarb˙­irnar voru haldar, ■ß eru sumarb˙­ir fyrir 11 ßra b÷rn enn hornsteinninn Ý al■jˇ­legu starfi okkar. CISV bř­ur Ý dag uppß sex mismunandi al■jˇ­leg prˇgr÷mm og ßrlega eru n˙ haldin um 180 prˇgr÷mm um heim allan.

═ dag starfar CISV Ý yfir 60 ■jˇ­l÷ndum og frß 1951 hafa r˙mlega 190.000 einstaklingar teki­ ■ßtt Ý yfir 5000 al■jˇ­legum vi­bur­um.á

á

á


Hafa samband Programs Sumarb˙­ir 2021 S ┌ F ═
Netvistun - Heimasíðugerð, hugbúnaðarlausnir og hönnun