|
|
CISV shop
|
|
|
|
|
Það ríkir sterk hefð meðal þjóða CISV að bjóða uppá varning merktan samtökunum og viðkomandi landi. Þessar vörur eru vinsælar "skiptivörur" og margir félagar leggja mikið á sig við að safna CISV merktun bolum, pennum, töskum og öðrum skemmtilegum hlutum frá hinum ýmsu löndum. CISV á Íslandi hefur nú ákveðið að taka stærra skref í þessa átt en síðustu ár og byggja upp það sem við höfum ákveðið að kalla "CISVshop". CISV shop er komin á Facebook og er hægt að finna þau hér.     |
|
|
|